Viðhorf almennings til kynjahlutverka
Á svipuðum tíma féll amma mín frá en ég hélt áfram að búa hjá afa mínum. Þau höfðu alltaf haft mjög gaman af eldamennsku og voru í ýmsum klúbbum sem hafa það m.a. að áhugamáli að borða saman reglulega. Afi hætti að sjálfsögðu ekki að taka þátt í þeim þótt hann væri einn eftir. Þegar kom að honum að halda næsta matarboð töfraði hann fram dýrindismat, að mestu einn en ég hjálpaði honum þó eitthvað með borðskreytingar og kartöfluskrælingar og álíka. Þegar gestirnir komu voru allar konurnar undrandi á því að ég, unglingsstelpan, væri svona flink að elda. Þær einfaldlega trúðu því ekki að afi væri svona góður kokkur. Þegar við höfðum loksins sannfært þær um að ég hefði mest lítið komið nálægt eldamennskunni fullyrtu þær hver í kapp við aðra að þetta væri ótrúlegt og að þeirra menn gætu sko aldrei gert neitt þessu líkt. Þær virtust ekki hafa velt fyrir sér hver ástæðan væri fyrir því, nefnilega að þeirra menn höfðu aldrei fengið tækifæri í eldhúsinu.
Niðurstaða mín af því að fylgjast með föður mínum og afa í þessum aðstæðum var að það væru oftar en ekki konurnar sem viðhéldu hefðbundnum kynjahlutverkum, ekki karlarnir. Síðan þá hef ég verið hörð baráttumanneskja fyrir því að konur hætti að líta á sig sem fórnarlömb og píslarvotta og taki ábyrgð á eigin lífi og lífsgæðum. Oft á tíðum er það enginn annar en við sjálf sem takmörkum möguleika okkar í lífinu.
4 Comments:
zhengjx20160621
toms wedges
oakley vault
coach outlet clearance
louis vuitton handbags
gucci outlet online
tiffany and co
nike air max
ed hardy outlet
ray ban sunglasses
coach factory outlet online
michael kors outlet
toms wedges
nike uk
air jordan 4
toms shoes outlet online
kobe 8
cheap ray ban sunglasses
michael kors outlet
longchamp outlet
kate spade
coach outlet online
louis vuitton
adidas factory outlet
discount jordans
kate spade handbags
cheap jordan shoes
jordan 11
michael kors purses
louboutin shoes
toms shoes
mont blanc pen
coach outlet
coach factory outlet online
adidas stan smith
kd 8
asics shoes for men
louboutin femme
ray bans
pandora jewelry
coach outlet
chenlili20160627
louis vuitton purses
cheap basketball shoes
nike uk
replica watches
vans sneakers
coach outlet
michael kors outlet online
polo ralph lauren
nfl jerseys wholesale
coach factory outlet
ray ban sunglasses outlet
tod's shoes
ray ban sunglasses discount
kate spade handbags
adidas factory outlet
asics outlet
michael kors outlet
jordan retro 8
ray ban sunglasses
rolex watches
oakley outlet
vans shoes
kevin durant shoes 7
true religion jeans
true religion jeans outlet
nike huarache
polo ralph lauren
christian louboutin wedges
toms shoes
michael kors outlet online
designer handbags
nike free run 2
timberland shoes
coach factory outlet online
ray ban sunglasses
gucci outlet
kobe 10
qzz0626
nike air force 1
polo outlet
coach outlet
oakley sunglasses
tory burch outlet
pandora charms
michael kors handbags
san antonio spurs jerseys
armani exchange
ugg outlet
balenciaga shoes
supreme
yeezy boost 350 v2
balenciaga triple s
yeezy boost 350 v2
pandora jewelry
golden goose outlet
golden goose shoes
curry 6
jordan shoes
Skrifa ummæli
<< Home